Komdu í áskrift!

Með Vefáskrift getur þú loksins búið til og selt áskriftir á einfaldan og auðveldan hátt.

nafn Áskriftarleið 1 vörur Bæjarblaðið + Bæta við vörum verð 2.980 ISK rukkað Mánaðarlega prufa 1 mánuður ókeypis Búa til áskriftarleið

Að selja áskrift hefur aldrei verið einfaldara

Þú skráir þig inn í Vefáskrift, stofnar þínar vörur, setur upp áskriftarleiðirnar og byrjar að selja. Það gerist ekki einfaldara!

Settu saman áskriftarleiðir sem henta þínum viðskiptavinum

Með Vefáskrift hefur þú fulla stjórn yfir samsetningu þinna áskriftarleiða og þú getur breytt og bætt við eftir hentugleika.

Fáðu góða yfirsýn yfir áskrifendurna þína

Í stjórnborðinu færð þú yfirsýn yfir alla þína áskrifendur, hvaða áskriftarleiðum þeir eru í, greiðsluyfirlit og skýrslur.

Byrjaðu að selja með einum takka

Með einfaldleikann að fyrirrúmi bjóðum við upp á Vefáskriftar takkann sem þú einfaldlega setur inn á þína vefsíðu og um leið getur þú byrjað að selja.

Takkinn ekki nóg? Notaðu apann okkar

Fyrir þá sem vilja ganga enn lengra bjóðum við viðskiptavinum okkar upp á að skrifa tengingar á milli sinna eigin tölvukerfa og Vefáskriftar í gegnum Vefáskrift API.

Við tökum öryggi alvarlega

Vefáskrift leggur mikið upp úr öryggi allra þeirra upplýsinga sem fara í gegnum kerfin okkar, öll samskipti eru dulkóðuð og engar viðkvæmar upplýsingar geymdar í okkar grunnum.

Einföld verðlagning!

Grunnpakkinn
3.3%
föst þóknun af hverri færslu.
  • Gjöld færsluhirðis innifalin
  • Ótakmarkaðar áskriftarleiðir
  • Ótakmarkaður fjöldi áskrifenda
  • Yfirsýn yfir áskrifendur
  • Vefáskriftartakkinn
Sækja um aðgang
Fáðu tilboð
Sveigjanleg þóknun
  • Allt sem er í grunnpakkanum auk:
  • Þóknun byggð á veltu
  • Aðgangur að Vefáskrift API
  • Aðstoð við tengingu tölvukerfa
Hafa samband

Viltu prufa Vefáskrift?
Sæktu um!

Vefáskrift er eins og stendur í takmarkaði útgáfu hjá völdum söluaðilum. Ef þú hefur áhuga á að fræðast meira eða hefur áhuga á að vera með þeim fyrstu til að innleiða vefáskrift endilega fylltu út eyðublaðið og við verðum í sambandi.

Hvað er Vefáskrift?!

Vefáskrift er kerfi sem gerir þér sem kaupanda að áskritum einfalt fyrir að versla og halda utan um þínar áskriftir.

Vefáskrift gerir notendum kleift að hafa yfirsýn yfir allar þær áskriftarleiðir sem hann hefur skráð sig í, allt á einum stað. Í gegnum vefáskrift er einnig hægt að skrá sig í áskriftir með því að versla við tengda söluaðila.

Eins og stendur er Vefáskrift í prufuútgáfu hjá völdum söluaðilum en opnað verður fyrir almenna sölu á næstu misserum.

Einhverjar spurningar?
Hafðu samband

Vefáskrift er eins og stendur í takmarkaði útgáfu hjá völdum söluaðilum. Ef þú hefur áhuga á að fræðast meira endilega fylltu út eyðublaðið og við verðum í sambandi.