Um vefáskrift

Hvað er Vefáskrift?!

Vefáskrift er kerfi kaupendum áskrifta auðveldara um vik að versla og halda utan um sínar áskriftir og gerir seljendum áskrifta auðvelt fyrir að selja áskriftir.

Vefáskrift gerir notendum kleift að hafa yfirsýn yfir allar þær áskriftarleiðir sem hann hefur skráð sig í, allt á einum stað. Í gegnum Vefáskrift er einnig hægt að skrá sig í áskriftir með því að versla við tengda söluaðila.

Söluaðilar sem skrá sig hjá Vefáskrift geta haldið utan um alla sína áskrifendur, vöruframboð og stöðu áskrifta miðlægt á sínu svæði hjá Vefáskrift.

Eins og stendur er Vefáskrift í prufuútgáfu hjá völdum söluaðilum en opnað verður fyrir almenna sölu á næstu misserum.

Vefáskrift er áskriftargreiðslulausn í eigu Reon ehf

Einhverjar spurningar?
Hafðu samband

Vefáskrift er eins og stendur í takmarkaði útgáfu hjá völdum söluaðilum. Ef þú hefur áhuga á að fræðast meira endilega filltu út formið og við verðum í sambandi.